þátttökuviðurkenning herferðarinnar Vinnuvernd er allra hagur 2012-13

Gerast samstarfsaðili innanlands

Hægt er að styðja við herferðina með því að taka þátt í Evrópuvikunum, 22. - 26. október 2012 og 24. - 28. október 2013 og fáðu viðurkenningu fyrir stuðninginn með þátttökuviðurkenningu.

Herferðin 2012-13 um hættuforvarnir leitast við að hvetja yfirmenn, starfsmenn og aðra hagsmunaaðila til þess að taka saman höndum við að gera úrbætur á vinnuverndarmálum. Öllum er boðið að taka þátt, engu skiptir hversu stór eða lítið fyrirtækið kann að vera. Fyrir hugmyndir um hvernig hægt sé að taka þátt, skoðið síðuna okkar taktu þátt.

Fylla út umsóknareyðublaðið um að gerast innlend herferð!

Heilbrigði á vinnustað. Gott fyrir þig. Gott fyrir reksturinn.