Opinberir evrópskir samstarfsaðilar í herferðinni

Við hjálpum við að búa til örugga og heilbrigða vinnustaði í þágu allra, en við getum ekki gert þetta upp á okkar einsdæmi. Af þessari ástæðu reiðir herferðin um heilbrigða vinnustaði 2012-13 „Vinnuvernd - allir vinna“ sig á fjölmarga samstarfsaðila og hagsmunaaðila, þar með talið stjórnvöld og stofnanir þeirra, atvinnurekendur, verkafólk og stór og smá fyrirtæki.

Frá því að þeim var opinberlega hleypt af stokkunum 18. apríl 2012 hafa yfir 80 fyrirtæki og samtök úr einka- og opinbera geiranum, þar á meðal nokkur af þekktustu fyrirtækjum Evrópu, tekið höndum saman með stofnuninni til þess að hvetja stjórnendur, starfsmenn, fulltrúa og aðra hagsmunaaðila til þess að vinna saman að hættustjórnun á vinnustöðum.

Ef þú vilt vita meira um samstarfsaðila herferðarinnar, smelltu þá á viðeigandi lógó hér að neðan.

Horfa á myndbandið


Partner listing

Back to top

A

Back to top

B

Back to top

C

Back to top

D

Back to top

E

Back to top

F

Back to top

G

Back to top

H

Back to top

I

Back to top

K

Back to top

N

Back to top

O

Back to top

P

Back to top

S

Back to top

T

Heilbrigði á vinnustað. Gott fyrir þig. Gott fyrir reksturinn.